Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Aldrei rangstaða

Aston Villa lagði Liverpool verðskuldað 2-1 í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar í dag en hefði þetta mark Mario Balotelli ekki átt að standa? Hann hefði jafnað leikinn í 2-2.