Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Alisson Becker í viðtali | Svona spila ég

Alisson Becker er hér í skemmtilegu viðtali en markvörðurinn hefur vakið verskuldaða athygli í byrjun tímabils þar sem hann hefur haldið markinu hreinu í öllum þremur leikjum Liverpool til þessa.

Alisson er leikinn með boltann og þó hann þyki stundum tefla á tæpasta vað hefur hann ekki lent í vandræðum. Hann segist ekki vera að sýnast heldur sé þetta hans leikstíll.