Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Alltaf stelur Hermann senunni

Hermann Hreiðarsson var auk David James og fjögurra annarra goðsagna hjá Portsmouth hylltir í hálfleik þegar Portsmouth fékk Oxford United í heimsókn.

Alls staðar sem Hermann kemur stelur hann senunni eins og sjá má í þessu skemmtilega myndbandi hér að ofan en Hermann hristir vel upp í stuðningsmönnum Portsmouth eins og hans er von og vísa.