Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Arftaki Klopp fundinn

Ætli það sé ekki óhætt að segja að forráðamenn Dortmund séu að vonast til að detta aftur í lukkupottinn.

Það er í það minnsta óhætt að segja að það sé margt líkt með Jürgen Klopp sem hættir með liðið og Thomas Tuchel sem tekur við af honum.