Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Arnór Smárason tryggði Tropedo stig

Arnór Smárason tryggði Torpedo Moskvu stig gegn toppliði Zenit á heimavelli í rússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær í fyrsta leik sínum fyrir félagið.

Arnór skoraði þetta laglega mark sem sjá má hér að ofan í uppbótartíma en leiknum lauk 1-1.