Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Ásgerður: Vel spilaður leikur frá upphafi til enda

Ásgerður Stefanía Baldursdóttir fyrirliði Stjörnunnar var að vonum sátt með sigur liðs síns á Val í Pepsí deild kvenna í fótbolta í kvöld.

Ásgerður skoraði mark í leiknum, langþráð mark, og kom inn á að markadrottningin Harpa Þorsteinsdóttir skoraði aldrei þessu vant ekki.