Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Ásmundur: Hefðum getað skorað fleiri

Ásmundur Arnarsson þjálfari Fylkis var að vonum ánægður með leik sinna manna í 4-0 sigrinum á ÍBV í Lengjubikarnum í dag.