Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Barcelona undirbýr sig fyrir El Clásico

Barcelona veitir innsýn inn í það hvernig liðið æfir síðustu dagana fyrir El Clásico, leik liðsins og Real Madrid á sunnudagskvöldið.