Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Bayern æfir í snjónum

Stórlið FC Bayern er ekki fyrr komið heim frá Katar að það byrjar að snjóa og liðið æfir við allt aðrar aðstæður en það fékk að kynnast í sólinni í Katar.