Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Bestu Gerrard brandararnir

Steven Gerrard var á milli tannanna á nánast öllum knattspyrnuáhugamönnum í gær eftir að hafa fengið rautt spjald eftir aðeins 48 sekúndur inni á vellinum eftir að hafa komið inn á sem varamaður í hálfleik þegar Liverpool tapaði 2-1 fyrir Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gær.

Hér að ofan má sjá nokkra af bestu Gerrard bröndurunum frá því í gær.