Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Bjarni: Gríðalega flottir í fyrri hálfleik en seinni hálfleikurinn mjög slakur

Bjarni þjálfari KA-manna var gríðalega ánægður með sína menn í fyrri hálfleik en um leið ósáttur með leik sinna manna í þeim seinni.