Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Björgvin S: Búið að ganga vel og ætla mér að halda áfram að bæta við mörkum

Björgvin var sáttur eftir 4-0 sigur á Gróttu en hann skoraði þrennu í þessum leik.