Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Mörg mörk og víti og súginn | Helstu atvik stórliðaslagsins

Breiðablik og Valur áttust við í stórveldaslag Pepsí deildar kvenna á dögunum í beinni útsendingu hér á SportTV.is.

Helstu atvik úr leiknum má sjá hér að ofan en Breiðablik vann öruggan 6-0 sigur í leiknum.