Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Breiðablik rúllaði yfir Þrótt | Sjáið mörkin

Breiðablik skellti Þrótti 5-0 í fyrstu umferð Pepsí deildar kvenna í fótbolta í gær.

Telma Hjaltalín Þrastardóttir skoraði 2 fyrstu mörkin í fyrri hálfleik áður en Fanndís Friðriksdóttir, Rakel Hönnudóttir og Fanndís aftur skoruðu seint í leiknum.