Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Brynjar: Mér fannst þetta vera víti

Brynjar Hlöðversson leikmaður Leiknis var að leika sinn fyrsta leik eftir að hafa farið í aðgerð vegna kviðslits þegar Leiknir vann KR í vítaspyrnukeppni í undanúrslitum Reykjavíkurmótsins í fótbolta.