Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Cazorla vill að Wenger kaupi framherja

Santi Cazorla miðjumaður Arsenal vill að Arsene Wenger kaupi nýjan framherja til félagsins svo liðið geti sett stefnuna á enska meistaratitilinn.