Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Cech orðinn leikmaður Arsenal

Hér má sjá fyrsta viðtal tékkneska landsliðsmarkvarðarins Petr Cech sem leikmaður Arsenal.

Cech gekk í gær til liðs við liðið frá Chelsea og er hann klár í að hjálpa nýja liði sínu að berjast um titla.