Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Brazilia fór á kostum gegn Haiti og þá sérstaklega Coutinho sem skoraði þrennu í leiknum. Brazilía er með 4 stig í B-riðli ásamt Peru, en þessi lið eiga eftir að mætast.