Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Daði: Hæfileikarnir frá mömmu

Daði Snær Ingason skoraði sigurmark Íslands þegar U17 ára landslið Íslands lagði Norður-Írland 1-0 í kvöld.