Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Donni: Stoltur af mínum mönnum í seinni hálfleik

Þjálfari Þórs var ánægður með sína menn í seinni hálfleik en segir um leið að þeir þurfi að fara byrja leikina betur.