Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Eiður Smári bjargaði stigi

Eiður Smári Guðjohnsen tryggði Bolton stig þegar hann skoraði jöfnunarmark liðsins gegn Blackpool undir lok leiks liðanna í gær.