Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Eiður Smári skoraði aftur

Eiður Smári Guðjohnsen skoraði fyrsta markið þegar Bolton lagði Cardiff 3-0.

Glæsilegt mark Eiðs Smára og helstu atvik leiksins má sjá hér að ofan.