Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Elín Metta: Hún bakkar inn í mig

Elín Metta Jensen er búin að jafna sig á svekkelsi gærkvöldsins. Hún segist ekki hafa verið brotleg þegar dómarinn dæmdi vítaspyrnu á hana og nú horfir hún fram til leiksins gegn Sviss.