Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Elísa: Féllu nokkur tár yfir þjóðsöngnum

Elísa Viðarsdóttir er ekki með Íslandi á EM í Hollandi vegna meiðsla en er mætt til að styðja liðið af fullum krafti úr stúkunni. Hún gat þó ekki neitað því að það var súrsæt tilfinning að sjá liðið ganga inn á völlinn og hún ekki með þó hún hafi verið fljót að jafna sig á því.