Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Ellefu verstu kaup Liverpool síðustu 25 árin

Í gær voru liðin 25 ár síðan Liverpool varð síðast enskur meistari. Hér er búið að taka saman lista yfir 11 verstu kaup félagsins á þessum tíma.