Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Enginn neyðarfundur hjá Liverpool

Brendan Rodgers segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að Liverpool hafi haldið neyðarfund eftir tapið gegn Arsenal um helgina.