Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Enn töfrar í skóm Ronaldo

Hinn brasilíski Ronaldo, einn besti framherji allra tíma, er enn liðtækur í fótboltanum eins og hann sýndi í gærkvöldi þegar hann lék góðgerðaleik vina Zidane gegn Saint Etiénne.

Ronaldo skoraði þrennu í leiknum og sýndi mörg glæsileg tilþrif eins og sjá má hér að ofan. Hér að neðan má svo sjá öll 16 mörk leiksins.