Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Er fótboltinn á heimleið?

England vann öruggan 2-0 sigur á Svíþjóð í 8 liða úrslitum HM í fótbolta í Rússlandi í dag.

Harry Maguire skoraði fyrra markið á 30. mínútu með hörku skalla eftir horn. Dele Alli skoraði seinna markið á 59. mínútu og þar við sat. Enska liðið var mun sterkari aðilinn í leiknum og er stuðningsmenn liðsins farinn að láta sig dreyma um að fá fótboltann heim í fyrsta sinn frá árinu 1966 eins og sagt er.

England.JPG

Stat.JPG