Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Er Meistaradeildin undir?

Arsenal og Liverpool mætast í stórleik ensku úrvalsdeildinnar á morgun. Liðin eiga í harðri baráttu um sæti í Meistaradeildinni og er mikið undir eins og greint er hér að ofan.