Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Fanndís Friðriksdóttir skoraði mark Íslands í 1-2 tapinu gegn Skotlandi. Hún horfir ekki of mikið á þennan leik, heldur miklu frekar á EM á næsta ári.