Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Fjölskylda Glódísar Perlu í Doetinchem

Tvær ömmur, afi og systir Glódísar Perlu eru í Hollandi að styðja sína stelpu og liðið allt. SportTV.is rakst á þau í blíðunni í Doetinchem og ræddi við þau.