Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Fleiri gul fyrir dýfur en mörk

Adnan Januzaj fékk gult spjald fyrir dýfu í gær þegar Arsenal sló Manchester United út úr ensku bikarkeppninni.

Kantmaðurinn ungi hjá Manchester United hefur nú fengið fimm gul spjöld fyrir dýfur á stuttum ferli sínum hjá enska stórliðinu en á sama tíma hefur hann skorað fjögur mörk.