Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Það var enginn vafi í huga Freys Alexanderssonar þjálfara Íslands að Ísland átti að fá víti undir lok fyrri hálfleiks gegn Frökkum. Ekki síst í ljósi vítaspyrnunnar sem dæmd var Frökkum í hag í seinni hálfleik.