Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Fyrsta viðtal Aaron Lennon hjá Everton

Ein stærstu félagskiptin í enska boltanum í janúar var kaup Everton á enska kantmanninum Aaron Lennon frá Tottenham. Hér ræðir Lennon við heimasíðu Everton.