Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Getur þú framkvæmt þetta?

Eins og kom fram á kynningarfundi Pepsí deildar karla í fótbolta í vikunni hér á SportTV ætlar Pepsí að virkja boltafima áhugamenn um Pepsí deildina til að senda inn myndbönd af brellum sínum.

Það er líklega óhætt að fullyrða að ef einhver nær að leika eftir þessa boltafimi hér að ofan þá verður viðkomandi ofarlega í keppni Pepsí deildarinnar.