Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Gibson tryggði ungmennalandsliði Englands sigur

Ben Gibson varnarmaður Middlesbrough tryggði enska U21 árs landsliðinu 1-0 sigur á Hvíta-Rússlandi með marki á 83. mínútu af stuttu færi.

Hér að ofan má sjá helstu atriði leiksins og sigurmarkið.