Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Guðbjörg: Að tapa lætur mig fara í fýlu

Markvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir þurfti að taka boltann úr netinu í fyrsta sinn í undankeppni EM og var auðvitað ekki sátt við það!