Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Gunnhildur Yrsa: Finnur varla fyrir því að hafa spilað 90 mínútur í fyrradag

Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir segir að enginn leikmaður ætti að vera þreyttur eftir leikinn gegn Frökkum þegar Ísland mætir Sviss á Tjarnarhæðinni í Doetinchem á laugardaginn.