Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Gunnleifur: Hann lék þetta vel

Gunnleifur Gunnleifsson markvörður Breiðabliks hafði ekki mikið að gera þegar lið hans rúllaði yfir Val 5-1 í átta liða úrslitum Lengjubikarsins í kvöld.

Gunnleifur fékk þó dæmda á sig vítaspyrnu sem Valur skoraði úr og var ekki ánægður með það hvernig Bjarni Ólafur Eiríksson fór niður í teignum.