Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Gylfi: Nálgast markmiðið

Gylfi Sigurðsson fór mikinn um helgina með Swansea gegn Newcastle í ensku úrvalsdeildinni. Gylfi skoraði og lagði upp mark en hann er ekki búinn að ná persónulegu takmarki sínu ennþá og stefnir á að skora fleiri mörk á leiktíðinni.