Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Hallbera: Fær aukakraft við að heyra í íslensku stuðningsmönnunum

Hallbera Gísladóttir sagði frábæran stuðning á vellinum gegn Frakklandi hafa hjálpað liðinu inni á vellinum þó svekkjandi tap hafi verið niðurstaðan.