Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Harpa: Týpískt að stóra þjóðin fær það sem 50-50 en við fáum ekki neitt
Harpa Þorsteinsdóttir mætti í viðtöl eftir leikinn gegn Frakklandi með Ými son sinn í fanginu. Harpa lék síðasta stundarfjórðunginn í leiknum.