Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Heimir: Fólk á að vænta sigurs

Heimir Hallgrímsson annar þjálfari Íslands er kominn til Kasakstan með íslenska landsliðið. Hann stefnir á sigur en er meðvitaður um að leikurinn verði erfiður.