Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Heimir: Hefðum getað tapað þessum leik stærra

Heimir Guðjónsson þjálfari FH var allt annað en sáttur við leik sinna manna eftir 3-0 tapið gegn Breiðabliki í Lengjubikarnum í fótbolta í dag.