Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Heimsmeistararnir úr leik

Úrslitin réðust í F-riðli á HM í Rússlandi í dag og dró þar heldur betur til tíðinda þegar Þýskaland tapaði 2-0 fyrir Suður-Kóreu. Það þýðir að heimsmeistarar Þýskalands eru úr leik.

Á sama tíma vann Svíþjóð Mexíkó 3-0 og tryggði sér sigur í riðlinum. Mexíkó fylgir Svíum í 16 liða úrslit.

fridill.JPG

swemex.JPG