Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Helstu atvikin þegar Stjarnan marði KR

Það vantaði ekki tilþrifin þegar Stjarnan marði KR í fyrstu umferð Pepsí deildar kvenna í fótbolta í gær.

Nýliðar KR veittu Íslandsmeisturunum mikla mótspyrnu og skoruðu meðal annars mark sem dæmt var af vegna rangstöðu og bæði lið áttu skot í tréverkið.

Öll helstu atvik leiksins má sjá hér að ofan.