Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Holland með tak á Spáni

Hollenska landsliðinu í fótbolta sem gengið hefur illa í A-riðli okkar Íslendinga í undankeppni EM virðist vera með gott tak á Spáni.

Holland lagði Spán 2-0 en eins og frægt er skellti Holland Spáni 5-1 á heimsmeistaramótinu í Brasilíu síðasta sumar.