Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Hólmfríður: Persónulegt afrek að vera hérna

Hólmfríður Magnúsdóttir spilaði ekkert með Íslandi gegn Frakklandi í gær en dettur ekki í hug að svekkja sig á því.