Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Íslenska kvennalandsliðið | Fjórar út og einn nýliði

Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, tilkynnti leikmannahóp sinn fyrir leikinn gegn Færeyjum í undankeppni HM í dag. Fjórir leikmenn missa sæti sitt í hópnum og einn nýliði er kallaður til leiks. Hér má sjá fréttamannafund í höfuðstöðvum KSÍ í heild sinni.