Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

James Milner: Faðir minn bannaði mér að ganga í rauðu vegna þess að hann hataði Man Utd.

James Milner er án efa einn af bestu miðjumönnum ensku deildarinnar í dag og netsíðan www.fourfourtwo.com tók viðtal við hann þar sem knattspyrnuáhugamenn fengu að koma með spurningarnar. Margar mjög áhugaverð svör koma frá Milner en t.d. þá var hann sá yngsti sem spilaði leik í efstu deild þá 16 ára. Einnig kemur fram að faðir hans sem er mikill Leeds aðdáandi bannaði honum að ganga í rauðum bolum vegna þess að man utd spiluðu í rauðu. https://www.fourfourtwo.com/features/milner-i-was-brought-dislike-manchester-united-my-dad-banned-me-wearing-red